Það er komin tími til að fjölmiðlafólk læri að þekkja mun á flugfélagi og ferðaskrifstofu.

Eins jákvæð og fréttin er er ég persónulega orðin ansi langþreyttur á að heyra stanslaust talað og skrifað um Iceland Express sem FLUGFÉLAG og það þannig borið saman við ICELANDAIR sem er alvöru FLUGFÉLAG.  Vinsamalega farið nú að kynna ykkur hver munurinn er á flugfélagi og ferðaskrifstofu og farið svo tala um hlutina í réttu samhengi.  Það er undirverktaki IE sem er flugfélagið hér.  Hægt er á sama hátt að tala um Úrval Útsýn, Sumarferðir, Plúsferðir, VITA, Ferðaskrifstofu Bænda og alla hina sem flugfélög en það er ekki gert og svo því sé haldið til haga að þá er hin nýja ferðaskrifstofa WOW-AIR ekki flugfélag frekar en aðrar ferðaskrifstofur sem eru nefndar hér á undan.
mbl.is Íslensku flugfélögin til fyrirmyndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Grétar Sigurðsson

Höfundur

Jón Grétar Sigurðsson
Jón Grétar Sigurðsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband